Einar Gunn

Í gamla daga mátti heyra rödd Einars í fjölda útvarps-og sjónvarpsauglýsinga, í heimildarmyndum á RÚV, og glás af teiknimyndum. Á Rás 2 annaðist hann um þáttinn Jóreykur að Westan, að viðbættum morgunþætti laugardaganna. Svo flutti hann til útlanda… Þar ílentist hann í auglýsingabransanum sem Creative Director í NYC og rambaði loks í að verða leikari. Sem slíkur hefur Einar m.a. lesið inn á hljóðbækur, auglýsingar, kennsluvídeó, og heimildarmyndir, ýmist á íslensku eða ensku, og að mestu í eigin hljóðveri. 

Play
Pause
Add to collection

Add to collection